Vertu memm

Uppskriftir

Salthnetukaka

Birting:

þann

Salthnetur

Innihald:
3 stk eggjahvítur
2 dl sykur
1 tsk lyftiduft
20 stk ritzkex
l00 gr salthnetur

Aðferð:
Eggjahvítur, sykur og lyftiduft þeytt vel saman.  Ritzkex og salthnetur mulið smátt.

Öllu blandað saman og bakað í 25 mínútur við 170 °C.

Kakan sett í plastpoka og látin kólna í ísskáp.

Krem

Innihald:
50 gr smjörlíki
50 gr suðusúkkulaði
30 gr flórsykur
2 stk eggjarauður

Aðferð:
Smjörlíki og súkkulaði brætt saman yfir vatnsbaði. Flórsykur og eggjarauður þeytt saman. Öllu þlandað saman þegar súkkulaðiblandan er aðeins farin að kólna og kreminu smurt á kökuna. Ef kremið er of lint má bæta ofurlitlum flórsykri við.

Borin fram með þeyttum rjóma.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið