Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Ragnar Eiríksson beðinn um að leiðbeina Gordon Ramsay um landið

Birting:

þann

Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay

Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay.
Mynd: facebook / Gordon Ramsay

Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay hefur síðustu vikuna verið við tökur á nýjum sjónvarpsþætti á Vestfjörðum. Ragnar Eiríksson, kokkur á Vínstúkunni Tíu dropum, hefur verið honum innan handar, og leitt hann í allan sannleikann um íslenska matargerð.

Tökur hófust á Vestfjörðum á mánudag en þeim er nú lokið. Í þáttunum ræðir Ramsay við matvælaframleiðendur, matreiðslumenn og safnara og kynnir sér íslenskt hráefni.

Ragnar Eiríksson

Ragnar Eiríksson, kokkur á Vínstúkunni Tíu dropum.
Mynd: Ragnar Eiríksson / úr einkasafni

Ragnar var áður yfirkokkur á Dill, sem var fyrsti íslenski staðurinn til að hljóta Michelinstjörnu. Hann viðurkennir að það hafi komið á óvart að fá símtal frá framleiðsluteymi þáttanna og vera beðinn um að leiðbeina Ramsay um landið, að því er fram kemur á mbl.is sem er með nánari umfjöllun hér.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið