Andreas Jacobsen
Úrslit úr Norðurlandakeppnunum í Finnlandi

Íslensku keppendurnir
F.v. Leó Pálsson keppti í keppninni Framreiðslumaður Norðurlanda, Denis Grbic keppti í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda og Þorsteinn Geir Kristinsson keppti í Ungliðakeppni Norðurlanda
Nú rétt í þessu voru úrslitin úr keppnunum Framreiðslumaður Norðurlanda, Matreiðslumaður Norðurlanda, Ungliðakeppni Norðurlanda kynnt við hátíðlega athöfn, en keppnirnar fóru fram í borginni Lahti í Finnlandi samhliða Norræna kokkaþinginu.
Úrslit urðu þessi:
Framreiðslumaður Norðurlanda
1. sæti – Noregur
2. sæti – Danmörk
3. sæti – Finnland
Matreiðslumaður Norðurlanda
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Noregur
3. sæti – Finnland
Ungliðakeppni Norðurlanda
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Finnland
3. sæti – Noregur
Hinrik Eriksson frá Svíþjóð varð sigurvegari kvöldsins með mestu heildarstigin af öllum keppendum í Matreiðslumaður-, og Ungliðakeppni Norðurlanda.
Myndir: Andreas Jacobsen.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






