Vertu memm

Andreas Jacobsen

Úrslit úr Norðurlandakeppnunum í Finnlandi

Birting:

þann

Íslensku keppendurnir - NKF 2017

Íslensku keppendurnir
F.v. Leó Pálsson keppti í keppninni Framreiðslumaður Norðurlanda, Denis Grbic keppti í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda og Þorsteinn Geir Kristinsson keppti í Ungliðakeppni Norðurlanda

Nú rétt í þessu voru úrslitin úr keppnunum Framreiðslumaður Norðurlanda, Matreiðslumaður Norðurlanda, Ungliðakeppni Norðurlanda kynnt við hátíðlega athöfn, en keppnirnar fóru fram í borginni Lahti í Finnlandi samhliða Norræna kokkaþinginu.

Úrslit urðu þessi:

Framreiðslumaður Norðurlanda

1. sæti – Noregur
2. sæti – Danmörk
3. sæti – Finnland

Matreiðslumaður Norðurlanda

1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Noregur
3. sæti – Finnland

NKF 2017

Hinrik Eriksson frá Svíþjóð, keppandi í Matreiðslumaður Norðurlanda

Ungliðakeppni Norðurlanda

1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Finnland
3. sæti – Noregur

Hinrik Eriksson frá Svíþjóð varð sigurvegari kvöldsins með mestu heildarstigin af öllum keppendum í Matreiðslumaður-, og Ungliðakeppni Norðurlanda.

Myndir: Andreas Jacobsen.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið