Frétt
Yfir 200 matreiðslumenn á kokkaþingi í Lahti í Finnlandi
Samhliða keppnunum er haldið Norrænt kokkaþing þar sem yfir 200 matreiðslumenn frá öllum norðurlöndunum koma saman í Lahti í Finnlandi.
Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs Matreiðslumeistara og Andreas Jacobsen, gjaldkeri Klúbbs Matreiðslumeistara sitja í stjórn NKF (samtök norrænna matreiðslumanna) fyrir Íslands hönd og voru stíf fundarhöld í gær og annað eins framundan næstu daga.
Margt í gangi hjá samtökunum og spennandi ár framundan.
Mynd: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024