Keppni
Ísland í 3. sæti í norðurlandakeppni í matreiðslu – Myndir
Meðlimir Kokkalandsliðsins tóku þátt í keppninni „Nordic chefs team Challenge“ þar sem Þriggja manna lið úr landsliðum allra Norðurlandanna kepptu á SMAK sýningunni í Lilleström í Noregi nú í vikunni.
Það voru þau Garðar Kári Garðarsson, Ylfa Helgadóttir og Georg Arnar Halldórsson sem skipuðu lið Íslands.
Úrslit urðu þessi:
1. sæti – Finnland
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Ísland
Dómari fyrir hönd Íslands var Steinn Óskar Sigurðsson.
Keppni hófst klukkan 09:00 að íslenskum tíma og skiluðu liðin fyrsta rétt klukkan 14:00.
Grunnhráefnin sem skylda var að hafa á matseðli:
Forréttur: lambalifur og lambabris rauðlaukur hvítbeða
Aðalréttur: Sterling lúða, vatnakrabbi, skarlottulaukur, blaðlaukur og ósaltað smjör
Eftirréttur: epli, valrhona dulcey, sýrður rjómi 36%
Matseðill Íslenska landsliðsins:
Myndir: facebook / Kokkalandsliðið
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar