Kristinn Frímann Jakobsson
Garðar Kári eldar fyrir KM á Norðurlandi | Vetrarstarf á Norðurlandinu hefst með fundi 9. september
September fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 9. september kl. 18 á Strikinu. Þar mun Garðar Kári Garðarsson yfirmatreiðslumaður Striksins og meðlimur í kokkalandsliðinu eldar fyrir hópinn ásamt því að fara yfir æfingarferlið hjá landsliðinu.
Dagskrá:
- Fundur settur og farið yfir dagskrá vetrarins
- Fundargerð aprílfundar lesin.
- Styrktarkvöldverður KM. Norðurland 10.okt
- Hafliði Haldórsson forseti KM. Norðurland fer yfir starf klúbbsins
- Önnur mál
- Happadrætti
- Fundarslit
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Endilega bjóðið nýjum félögum á fundinn og fjölmennum og tökum virkan þátt í starfinu í vetur.
Matarverð 3000 krónur.
Kveðja Stjórnin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana