Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Vel heppnað 40 ára afmæli Menntaskólans í Kópavogi

Birting:

þann

40ara_mk_20133

Menntaskólinn í Kópavogi hélt upp á 40 ára afmæli skólans 20. september. Á þriðja hundrað manns heimsóttu skólann af þessu tilefni.  Meðal gesta voru fulltrúar nemenda, stjórnendur og starfsmenn MK, þingmenn, ráðherra og bæjarstjórn Kópavogs ásamt öðrum gestum.  Fyrr um daginn var afmælisveisla fyrir nemendur skólans þar sem boðið var upp á afmælisköku og eðaldrykkinn Traustvekjandi auk þess sem afmælissöngurinn var sunginn.

40ara_mk_20132

Allar veitingar voru unnar af nemendum í Hótel og matvælaskólanum í matreiðslu, bakstri og kjötiðn og nemendur í framreiðslu sáum að að setja upp salinn ásamt því að eldsteikja lambakjöt fyrir veislugesti.

Í tilefni afmælis var tekið í notkun glæsilegt upplýsingatækniver við skólann þar sem starfsemi bókasafn og tölvuþjónustu eru sameinuð auk þess sem vinnurými nemenda eykst til muna.

40ara_mk_20134

40ara_mk_2013

Myndir: Tolli

/Smári

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið