Nemendur & nemakeppni
Vel heppnað 40 ára afmæli Menntaskólans í Kópavogi
Menntaskólinn í Kópavogi hélt upp á 40 ára afmæli skólans 20. september. Á þriðja hundrað manns heimsóttu skólann af þessu tilefni. Meðal gesta voru fulltrúar nemenda, stjórnendur og starfsmenn MK, þingmenn, ráðherra og bæjarstjórn Kópavogs ásamt öðrum gestum. Fyrr um daginn var afmælisveisla fyrir nemendur skólans þar sem boðið var upp á afmælisköku og eðaldrykkinn Traustvekjandi auk þess sem afmælissöngurinn var sunginn.
Allar veitingar voru unnar af nemendum í Hótel og matvælaskólanum í matreiðslu, bakstri og kjötiðn og nemendur í framreiðslu sáum að að setja upp salinn ásamt því að eldsteikja lambakjöt fyrir veislugesti.
Í tilefni afmælis var tekið í notkun glæsilegt upplýsingatækniver við skólann þar sem starfsemi bókasafn og tölvuþjónustu eru sameinuð auk þess sem vinnurými nemenda eykst til muna.
Myndir: Tolli
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas