Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2021
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2021. Að meðaltali eru um 58 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði.
Þessir veitingastaðir verða í nýju mathöllinni á Selfossi – Aðeins eitt rými óráðstafað
Einn flottasti kokkur landsins opnar veitingastað á Kársnesinu
Fagmennirnir Hafsteinn og Ólöf opna nýjan veitingastað – Myndir
Plan B Burger er nýr “smassborgara” veitingastaður við Suðurlandsbraut 4
Veitingastaðurinn Monkeys opnar í sumar – Sjáðu myndirnar af réttunum
Svona lítur Finnsson Bistro matseðillinn út – Réttir tileinkaðir frægum íslenskum kokkum
Þetta eru veitingastaðirnir í nýju mathöllinni Borg29 – Myndir og vídeó
Finnsson Bistro opnar formlega í dag – Sjáðu fyrir og eftir myndir
Bjarni Gunnar og Gunnar Karl stjórnendur í nýja Marriott Edition hótelinu
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?