Frétt
Þristamús innkölluð
Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi-eða óþol fyrir eggjum við Þristamús frá Salathúsinu ehf. Egg eru ekki merkt í innihaldslýsingu á vörunni. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllunin á við allar best fyrir dagsetningar til og með 21.02.2022
- Vöruheiti: Þristamús
- Geymsluþol: Síðasti notkunardagur Dagsetning: Allar dagsetningar til og með 21.01.2022
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Framleiðandi: Salathúsið ehf., Sundagörðum 10, 104 Reykjavík
- Framleiðsluland: Ísland
- Fyrirtæki: Salathúsið ehf., Sundagörðum 10, 104 Reykjavík
- Dreifing: Verslanir Nettó (Selfossi, Grindavík, Krossmóa, Glerártorgi, Egilsstöðum, Borgarnesi, Ísafirði, Höfn,Hrísalundi, Húsavík, Iðavöllum, Mjódd, Hafnarfirði, Granda, Búðakór, Salavegi, Mosfellsbæ, Lágmúla,Nóatúni, netverslun), Krambúðarinnar Hólmavík, Laugalæk og Búðardal, KjörbúðarinnarNeskaupsstað, Eskifirði, Ólafsfirði og Garði, og Iceland Arnarbakka, Hafnarfirði og Engihjalla.
Neytendur keypt hafa vöruna og sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir eggjum og afurðum úr þeim eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skila henni til Salathússins, Sundagörðum 10, 104 Reykjavík.
Mynd: mast.is
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi