Frétt
Þristamús innkölluð
Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi-eða óþol fyrir eggjum við Þristamús frá Salathúsinu ehf. Egg eru ekki merkt í innihaldslýsingu á vörunni. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllunin á við allar best fyrir dagsetningar til og með 21.02.2022
- Vöruheiti: Þristamús
- Geymsluþol: Síðasti notkunardagur Dagsetning: Allar dagsetningar til og með 21.01.2022
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Framleiðandi: Salathúsið ehf., Sundagörðum 10, 104 Reykjavík
- Framleiðsluland: Ísland
- Fyrirtæki: Salathúsið ehf., Sundagörðum 10, 104 Reykjavík
- Dreifing: Verslanir Nettó (Selfossi, Grindavík, Krossmóa, Glerártorgi, Egilsstöðum, Borgarnesi, Ísafirði, Höfn,Hrísalundi, Húsavík, Iðavöllum, Mjódd, Hafnarfirði, Granda, Búðakór, Salavegi, Mosfellsbæ, Lágmúla,Nóatúni, netverslun), Krambúðarinnar Hólmavík, Laugalæk og Búðardal, KjörbúðarinnarNeskaupsstað, Eskifirði, Ólafsfirði og Garði, og Iceland Arnarbakka, Hafnarfirði og Engihjalla.
Neytendur keypt hafa vöruna og sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir eggjum og afurðum úr þeim eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skila henni til Salathússins, Sundagörðum 10, 104 Reykjavík.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar8 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






