Vertu memm

Markaðurinn

Þjálfun nema á vinnustað – vinnustofa

Birting:

þann

Nemandi

Meistarar og tilsjónarmenn nema á vinnustað

Áherslur námskeiðsins eru eftirfarandi:

  • Mikilvægi fyrirmyndarhlutverksins
  • Aðstæðubundin stjórnun
  • Aðferðir jafningjastjórnunar
  • Færni við að gagnrýna, leiðrétta og hrósa
  • Ræða hlutverk meistara og tilsjónarmanns og væntingar sem nemar hafa
  • Markmiðasetning sem aðferð til að ná árangri.

Í fyrri hlutanum er farið yfir hlutverk meistara og tilsjónarmanna í þjálfun nema. Fjallað er um  Aðstæðubundna stjórnun sem rammar inn ferlið og ólíkar aðferðir sem varðar stjórnun og samskipti.

Í seinni hlutanum er farið yfir aðferðir sem nýtast vel til að ræða frammistöðu og við að gagnrýna, leiðrétta og hrósa.  Áhersla er á lipurð og fagmennsku í aðstæðum þar sem búast má við að gagnrýnin verði erfið.

Skráning hér.

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
11.01.2022 þri. 13:00 16:00 Stórhöfði 27, Reykjavík
13.01.2022 fim. 13:00 16:00 Stórhöfði 27, Reykjavík

Mynd: úr safni

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið