Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þetta eru veitingastaðirnir í nýju mathöllinni Borg29 – Myndir og vídeó
Mathöllin Borg29 opnaði formlega í gær, en hún er staðsett við Borgartún 29 í Reykjavík. Alls eru níu veitingastaðir í mathöllinni en það eru þeir Hipstur og Yuzu sem margir þekkja. Sex nýir veitingastaðir eru til viðbóta, en þeir eru Bál, La Masa, Natalía Pizzeria, Pronto Pasta, Svala Reykjavík og Umami.
Níundi veitingastaðurinn er Wok On, en hann er staðsettur við við hliðina á nýju mathöllinni og geta gestir gengið á milli.
Borg29 er opin frá 07:30 til 23:00 alla virka daga. Um helgar er opið frá 10:00 til 23:00,
Myndband
Myndir
Sjá einnig:
Axel Clausen og Viktor Eyjólfsson eru sushi-kóngarnir í nýju mathöllinni Borg29
Fagmennirnir Hafsteinn og Ólöf opna nýjan veitingastað – Myndir
Myndir: aðsendar / Borg29
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025













