Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þetta eru veitingastaðirnir í nýju mathöllinni Borg29 – Myndir og vídeó
Mathöllin Borg29 opnaði formlega í gær, en hún er staðsett við Borgartún 29 í Reykjavík. Alls eru níu veitingastaðir í mathöllinni en það eru þeir Hipstur og Yuzu sem margir þekkja. Sex nýir veitingastaðir eru til viðbóta, en þeir eru Bál, La Masa, Natalía Pizzeria, Pronto Pasta, Svala Reykjavík og Umami.
Níundi veitingastaðurinn er Wok On, en hann er staðsettur við við hliðina á nýju mathöllinni og geta gestir gengið á milli.
Borg29 er opin frá 07:30 til 23:00 alla virka daga. Um helgar er opið frá 10:00 til 23:00,
Myndband
Myndir
Sjá einnig:
Axel Clausen og Viktor Eyjólfsson eru sushi-kóngarnir í nýju mathöllinni Borg29
Fagmennirnir Hafsteinn og Ólöf opna nýjan veitingastað – Myndir
Myndir: aðsendar / Borg29
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum













