Vertu memm

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Þessi komust áfram í úrslit í nemakeppni í bakstri

Birting:

þann

Nú á dögunum var forkeppni í nemakeppni í bakstri haldin í Hótel og matvælaskólanum og úrslit urðu eftirfarandi (raðað eftir stafrófsröð):

  • Dörthe Dörthe Zenker
  • Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir
  • Magnús Steinar Magnússon
  • Stefán Gaukur

Þessir keppendur keppa til úrslita á morgun þriðjudag og miðvikudag.

Meðfylgjandi myndir tók Ásgeir Þór Tómasson kennari og bakarameistari sem sýna keppendur, sýningarstykkin ofl. frá forkeppninni.

 

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar