Hrafnhildur Anna Kroknes, bakari og konditor frá ZBC, er á leiðinni á konditori heimsmeistarakeppnina í München og Sigrún Ella Sigurðardóttir fer sem þjálfari fyrir Íslands hönd....
Hinn 4. maí síðastliðinn þreyttu 20 nemar sveinspróf í konditori (kökugerð) við ZBC Ringsted í Danmörku. Meðal nemanna var íslensk stúlka að nafni Hrafnhildur frá Grindavík. ...
Úrslit voru kynnt í Nemakeppni Kornax 2014 í dag í Kórnum Íþróttahúsinu þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fer fram. 1. sæti – Dörthe Zenker, frá...
Nú á dögunum var forkeppni í nemakeppni í bakstri haldin í Hótel og matvælaskólanum og úrslit urðu eftirfarandi (raðað eftir stafrófsröð): Dörthe Dörthe Zenker Hrafnhildur Anna...