Vertu memm

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Þessi komust áfram í nemakeppni Kornax í bakstri og keppa á Íslandsmóti iðn- og verkgreina – Myndir

Birting:

þann

Forkeppni í nemakeppni Kornax í bakstri 2017

F.v. Stefán Pétur Bachmann Bjarnason, Gunnlaugur Arnar Ingason og Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir

Í gær fór fram forkeppnin í nemakeppni Kornax í bakstri þar sem 8 bakaranemar kepptu.  Þrír efstu komust áfram og keppa til í úrslita á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars næstkomandi.

Úrslit urðu þessi (raðað í stafrófsröð):

  • Gunnlaugur Arnar Ingason – Valgeirsbakarí
  • Stefán Pétur Bachmann Bjarnason – Passion
  • Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir – Sandholt

Myndir: skjáskot af snapchat reikningi veitingageirans.

Merktu okkur: @veitingageirinn

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið