Nemendur & nemakeppni
Þessi keppa í Nemakeppni Kornax 2016 – Vídeó
Nemakeppni Kornax 2016 í bakstri og verður haldin í Hótel-, og matvælaskólanum, en það er Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur bakarameistara sem sjá um framkvæmd keppninnar.
Forkeppnin verður haldin í Hótel og matvælaskólanum 31. mars og 1. apríl næstkomandi og úrslitakeppnin haldin 8. og 9. apríl.
Þau sem keppa í forkeppninni eru:
KeppandiJófríður Kristjana Gísladóttir |
MeistariHelgi Freyr Helgason |
VinnustaðurKruðerí Kaffitárs |
|||
Aðalheiður Dögg Reynisdóttir | Stefán Sandholt | Sandholt bakarí | |||
Davíð Alex Ómarsson | Davíð Magnússon | Icelandair Hotel Reykjavík Natura | |||
Elvar Hauksson | Óttar Bjarki Sveinsson | Bakarameistarinn | |||
Fannar Sævarsson | H. Árni Þorvarðarson | Okkar Bakarí | |||
Gunnlaugur Ingason | Jón Arilíusson | Kökulist | |||
Karen Eva Harðardóttir | Andrés Magnússon | Bakaríið við Brúnna | |||
Vignir Hans Bjarnason | Ragnar Hafliðason | Mosfellsbakarí | |||
Örvar Már Gunnarsson | Andrés Magnússon | Bakaríið við brúna | |||
Anna Magnea Valdimarsdóttir | Davíð Magnússon | Icelandair hotels – Natura | |||
Viðar Logi Pétursson | Haraldur Árni Þorvarðarson | Okkar Bakarí |
Vídeó
Ásgeir Þór Tómasson fagstjóri bakaradeildar í Hótel og matvælaskólanum hefur sett saman skemmtilegt kynningarmyndband sem hægt er að skoða í meðfylgjandi myndbandi:
Mynd og vídeó: Ásgeir Þór Tómasson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína