Nemendur & nemakeppni
Þessi keppa í Nemakeppni Kornax 2016 – Vídeó
Nemakeppni Kornax 2016 í bakstri og verður haldin í Hótel-, og matvælaskólanum, en það er Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur bakarameistara sem sjá um framkvæmd keppninnar.
Forkeppnin verður haldin í Hótel og matvælaskólanum 31. mars og 1. apríl næstkomandi og úrslitakeppnin haldin 8. og 9. apríl.
Þau sem keppa í forkeppninni eru:
KeppandiJófríður Kristjana Gísladóttir |
MeistariHelgi Freyr Helgason |
VinnustaðurKruðerí Kaffitárs |
|||
| Aðalheiður Dögg Reynisdóttir | Stefán Sandholt | Sandholt bakarí | |||
| Davíð Alex Ómarsson | Davíð Magnússon | Icelandair Hotel Reykjavík Natura | |||
| Elvar Hauksson | Óttar Bjarki Sveinsson | Bakarameistarinn | |||
| Fannar Sævarsson | H. Árni Þorvarðarson | Okkar Bakarí | |||
| Gunnlaugur Ingason | Jón Arilíusson | Kökulist | |||
| Karen Eva Harðardóttir | Andrés Magnússon | Bakaríið við Brúnna | |||
| Vignir Hans Bjarnason | Ragnar Hafliðason | Mosfellsbakarí | |||
| Örvar Már Gunnarsson | Andrés Magnússon | Bakaríið við brúna | |||
| Anna Magnea Valdimarsdóttir | Davíð Magnússon | Icelandair hotels – Natura | |||
| Viðar Logi Pétursson | Haraldur Árni Þorvarðarson | Okkar Bakarí |
Vídeó
Ásgeir Þór Tómasson fagstjóri bakaradeildar í Hótel og matvælaskólanum hefur sett saman skemmtilegt kynningarmyndband sem hægt er að skoða í meðfylgjandi myndbandi:
Mynd og vídeó: Ásgeir Þór Tómasson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






