Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Taste of Iceland í Washington

Birting:

þann

Viktor Örn Andrésson

Viktor Örn Andrésson

Dagana 17.-20. mars verða Íslenskir dagar í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt.

Viktor Örn Andrésson matreiðslumaður og eigandi Lux veitinga, mun í samvinnu við matreiðslumenn Equinox veitingastaðarins þar í borg bjóða upp á fjögurra rétta íslenskan matseðil.

Matseðillinn er á þessa leið:

Humarseyði og grillaður hörpudiskur

Bakaður íslenskur þorskur

Pönnusteiktur lambahryggur

Íslenskt skyr

Verð 9.700 ísl. kr. með vínpörun.

Einnig verður í boði kokteilanámskeið þar sem kennt verður að gera kokteila úr íslensku hráefni.

Mynd: aðsend

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið