Kokkalandsliðið
Svona leit maturinn út í Denver hjá fyrirliða Íslenska kokkalandsliðsins
Hátíðin Bragð af Íslandi í mat, drykk og tónlist var haldin í Denver dagana 26. -29. september síðastliðinn þar sem Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði landsliðs matreiðslumanna bauð upp á glæsilegan fjögurra rétta matseðil í samvinnu við Tom Coohills á veitingastaðnum Coohills í Denver.
Meðfylgjandi myndir eru frá Iceland Naturally og eru þær birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra:
![Icelandic Arctic Charr Slow cooked arctic charr, served with pickled cucumber,croutons,ground dried „söl“, icelandic seaweed and tarragon aioli. Vín: 2012 La Domitienne “Pic de Pinet”–Picpoul](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2013/10/denver_26092013_silungur.jpg)
Icelandic Arctic Charr
Slow cooked arctic charr, served with pickled cucumber,croutons,ground dried „söl“, icelandic seaweed and tarragon aioli.
Vín: 2012 La Domitienne “Pic de Pinet”–Picpoul
![Icelandic Cod and Langoustine Sauted lightly salted cod, torched langoustine tail ,glazed greens,icelandic ryebread and langoustine sauce. Vín: 2011 Joseph Drouhin “Rully” – Chardonnay](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2013/10/denver_26092013_humar.jpg)
Icelandic Cod and Langoustine
Sauted lightly salted cod, torched langoustine tail ,glazed greens,icelandic ryebread and langoustine sauce.
Vín: 2011 Joseph Drouhin “Rully” – Chardonnay
![Icelandic Free Range Lamb Roasted lamb loin,brasied sun chokes,onions,dried grapes,roasted hazelnuts,dill oil. Vín: 2010 Jean Luc Colombo “Les Abeilles” – Cotes du Rhone](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2013/10/denver_26092013_lamb.jpg)
Icelandic Free Range Lamb
Roasted lamb loin,brasied sun chokes,onions,dried grapes,roasted hazelnuts,dill oil.
Vín: 2010 Jean Luc Colombo “Les Abeilles” – Cotes du Rhone
![Icelandic Skyr and Wild Blueberries Skyr icecream, peanut bluberry mousse, spicy crumble,lemon thyme, marsmallows, wild bluberries. Vín: 2005 Disznoko Tokaj Aszu, 5 Puttonyos](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2013/10/denver_26092013_skyr.jpg)
Icelandic Skyr and Wild Blueberries
Skyr icecream, peanut bluberry mousse, spicy crumble,lemon thyme, marsmallows, wild bluberries.
Vín: 2005 Disznoko Tokaj Aszu, 5 Puttonyos
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati