Markaðurinn
Sumardagurinn fyrsti – Mjólkursamsalan
Sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag, við fögnum sumrinu.
Við viljum því minna þig á að panta tímalega til þess að vörur nái að berast til þín í tíma. Við ráðleggjum þeim viðskiptavinum sem þurfa að fá vörur lengra að, panta tímanlega miðvikudaginn 22. apríl svo að varan skili sér föstudaginn 24. apríl.
Það verður lokað hjá okkur sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl og engin dreifing þá, við minnum einnig á pöntunarvefinn okkar www.panta.ms.is.
Gleðilegt sumar
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






