Markaðurinn
Sumardagurinn fyrsti – Mjólkursamsalan
Sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag, við fögnum sumrinu.
Við viljum því minna þig á að panta tímalega til þess að vörur nái að berast til þín í tíma. Við ráðleggjum þeim viðskiptavinum sem þurfa að fá vörur lengra að, panta tímanlega miðvikudaginn 22. apríl svo að varan skili sér föstudaginn 24. apríl.
Það verður lokað hjá okkur sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl og engin dreifing þá, við minnum einnig á pöntunarvefinn okkar www.panta.ms.is.
Gleðilegt sumar
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025