Markaðurinn
Sumardagurinn fyrsti – Mjólkursamsalan
Sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag, við fögnum sumrinu.
Við viljum því minna þig á að panta tímalega til þess að vörur nái að berast til þín í tíma. Við ráðleggjum þeim viðskiptavinum sem þurfa að fá vörur lengra að, panta tímanlega miðvikudaginn 22. apríl svo að varan skili sér föstudaginn 24. apríl.
Það verður lokað hjá okkur sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl og engin dreifing þá, við minnum einnig á pöntunarvefinn okkar www.panta.ms.is.
Gleðilegt sumar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði