Keppni
Skráning í keppnina Matreiðslumaður ársins 2014 fer senn að ljúka
Skráningu í keppnina Matreiðslumaður ársins 2014 lýkur á morgun 12. september 2014 og verður dómarafundur haldin sama dag í Hótel og matvælaskólanum í MK klukkan 16:00. skráning fer fram á [email protected] eða í meðfylgjandi eyðublaði hér.
Keppnisgjald 30.000 kr. greiðist inn á reikning Klúbb Matreiðslumeistara, gjaldið verður að greiðast áður en skráningarfrestur rennur út.
Kt: 571091-1199 Banki: 0513-26-406407. Þegar keppnisgjald er greitt er mikilvægt að fram komi fyrir hvern greitt sé og staðfesting send á netfangið [email protected]
Fyrir hönd KM
Keppnisnefnd KM
Mynd: Matthías
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024