Keppni
Skráning í keppnina Matreiðslumaður ársins 2014 fer senn að ljúka
Skráningu í keppnina Matreiðslumaður ársins 2014 lýkur á morgun 12. september 2014 og verður dómarafundur haldin sama dag í Hótel og matvælaskólanum í MK klukkan 16:00. skráning fer fram á matur.keppni@gmail.com eða í meðfylgjandi eyðublaði hér.
Keppnisgjald 30.000 kr. greiðist inn á reikning Klúbb Matreiðslumeistara, gjaldið verður að greiðast áður en skráningarfrestur rennur út.
Kt: 571091-1199 Banki: 0513-26-406407. Þegar keppnisgjald er greitt er mikilvægt að fram komi fyrir hvern greitt sé og staðfesting send á netfangið matur.keppni@gmail.com
Fyrir hönd KM
Keppnisnefnd KM
Mynd: Matthías

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn