Keppni
Skráning í keppnina Matreiðslumaður ársins 2014 fer senn að ljúka
Skráningu í keppnina Matreiðslumaður ársins 2014 lýkur á morgun 12. september 2014 og verður dómarafundur haldin sama dag í Hótel og matvælaskólanum í MK klukkan 16:00. skráning fer fram á [email protected] eða í meðfylgjandi
eyðublaði hér.
Keppnisgjald 30.000 kr. greiðist inn á reikning Klúbb Matreiðslumeistara, gjaldið verður að greiðast áður en skráningarfrestur rennur út.
Kt: 571091-1199 Banki: 0513-26-406407. Þegar keppnisgjald er greitt er mikilvægt að fram komi fyrir hvern greitt sé og staðfesting send á netfangið [email protected]
Fyrir hönd KM
Keppnisnefnd KM
Mynd: Matthías
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






