Íslandsmót barþjóna
Skráning í Íslandsmeistaramót Barþjóna 2024
Skráning í Íslandsmeistaramót Barþjóna og Þema keppni RCW er hafin! (ENGLISH BELOW)
Skráðu þig HÉR eða á forminu neðst í fréttinni!
Í ár verður keppt Freyðandi eða ,,Sparkling” flokki á Íslandsmeistaramótinu og Low ABV (kokteill með lágu áfengismagni) í þema keppninni.
Keppendur mega velja sér vörur er kemur að blöndun þeirra drykkjar, þó þurfa þeir að nota að minnsta kosti 1,5 cl (15 ml) af einni vöru frá samstarfsaðila RCW sem þeir fá úthlutað eftir skráningu.
Allar reglur sem fylgja Íslandsmeistaramóti Barþjóna má finna HÉR!
Allar reglur sem fylgja þema keppninni má finna HÉR!
Haldnir verða fræðslufundir eða ,,Masterclasses” fyrir keppendur dagana 12. og 26. mars og hljóta þeir sem mæta auka stig fyrir viðveru.
Keppnisgjald er 8.000 kr. en fullgildir meðlimir BCI eru með keppnisrétt endurgjaldslaust.
Skráningarfrestur er til 10. mars!
Skráðu þig HÉR!
Registration for the Iceland Cocktail Championship and Theme Competition is now open!
This year, participants will compete in Sparkling Cocktail category at the Iceland Cocktail Championship and in Low ABV category in the theme competition.
Register HERE!
Competitors are allowed to choose their own ingredients for their drinks, although they must use at least 1.5 cl (15 ml) of a product from a RCW partner, which they will receive after registration.
All the rules for the Iceland Bartender Championship can be found HERE!
All the rules for the theme competition can be found HERE!
Educational sessions or “Masterclasses” will be held for participants, 12. mars and 26. mars, earning them additional points for attendance.
The competition fee is 8,000 ISK, but full members of BCI have the competition rights free of charge.
Registration deadline is 10th of march!
Register HERE!
Mynd: Ómar Vilhelmsson
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni