Smári Valtýr Sæbjörnsson
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. september í Hótel og matvælaskólanum við MK kl 18:00.
Gestur fundarins er Charles Carroll varaforseti WACS.
Matarverð 3500.-
Viðburðarnefnd hvetur Ungkokka að mæta og kynna sér félagsstarfið.
Dagskrá fundarins:
- Setning fundarins og kynning á gestum
- Hótel og Matvælaskólinn
- Kynning á keppninni matreiðslumaður ársins
- Dagskrá vetrarins
- Nemi ársins, afhending viðurkenningar
- Cordon Bleu orðuveiting
- Glæsilegt happdrætti
- Önnur mál
Munum fundarklæðnað Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór. Einnig eru félagar hvattir til að bera orður sínar við þetta tækifæri.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði