Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara

Birting:

þann

Logo Klúbbur Matreiðslumeistara KM

September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. september í Hótel og matvælaskólanum við MK kl 18:00.

Gestur fundarins er Charles Carroll varaforseti WACS.

Matarverð 3500.-

Viðburðarnefnd hvetur Ungkokka að mæta og kynna sér félagsstarfið.

Dagskrá fundarins:

  1. Setning fundarins og kynning á gestum
  2. Hótel og Matvælaskólinn
  3. Kynning á keppninni matreiðslumaður ársins
  4. Dagskrá vetrarins
  5. Nemi ársins, afhending viðurkenningar
  6. Cordon Bleu orðuveiting
  7. Glæsilegt happdrætti
  8. Önnur mál

Munum fundarklæðnað Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór.  Einnig eru félagar hvattir til að bera orður sínar við þetta tækifæri.

Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd

Auglýsingapláss

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið