Smári Valtýr Sæbjörnsson
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. september í Hótel og matvælaskólanum við MK kl 18:00.
Gestur fundarins er Charles Carroll varaforseti WACS.
Matarverð 3500.-
Viðburðarnefnd hvetur Ungkokka að mæta og kynna sér félagsstarfið.
Dagskrá fundarins:
- Setning fundarins og kynning á gestum
- Hótel og Matvælaskólinn
- Kynning á keppninni matreiðslumaður ársins
- Dagskrá vetrarins
- Nemi ársins, afhending viðurkenningar
- Cordon Bleu orðuveiting
- Glæsilegt happdrætti
- Önnur mál
Munum fundarklæðnað Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór. Einnig eru félagar hvattir til að bera orður sínar við þetta tækifæri.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé