Smári Valtýr Sæbjörnsson
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. september í Hótel og matvælaskólanum við MK kl 18:00.
Gestur fundarins er Charles Carroll varaforseti WACS.
Matarverð 3500.-
Viðburðarnefnd hvetur Ungkokka að mæta og kynna sér félagsstarfið.
Dagskrá fundarins:
- Setning fundarins og kynning á gestum
- Hótel og Matvælaskólinn
- Kynning á keppninni matreiðslumaður ársins
- Dagskrá vetrarins
- Nemi ársins, afhending viðurkenningar
- Cordon Bleu orðuveiting
- Glæsilegt happdrætti
- Önnur mál
Munum fundarklæðnað Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór. Einnig eru félagar hvattir til að bera orður sínar við þetta tækifæri.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars