Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pítubarinn opnar
Nýlega opnaði Pítubarinn við Ingólfstorg 3 í Reykjavík þar sem ísbúð var áður til húsa.
Staðurinn býður upp á fjölbreyttan matseðil af pítum með marineruðum kjúkling, falafel, rifnu grísakjöti, lambakjöti svo fátt eitt sé nefnt. Að auki eru þessar hefbundnu íslensku pylsur á matseðlinum og þýsku Bratwurst pylsurnar.
Mynd: facebook / Pítubarinn
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro