Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pítubarinn opnar
Nýlega opnaði Pítubarinn við Ingólfstorg 3 í Reykjavík þar sem ísbúð var áður til húsa.
Staðurinn býður upp á fjölbreyttan matseðil af pítum með marineruðum kjúkling, falafel, rifnu grísakjöti, lambakjöti svo fátt eitt sé nefnt. Að auki eru þessar hefbundnu íslensku pylsur á matseðlinum og þýsku Bratwurst pylsurnar.
Mynd: facebook / Pítubarinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir








