Í dag er fyrsti vetrardagur, laugardagurinn að lokinni 26. viku sumars og svona var veitingalífið á fyrsta vetrardag fyrir 50 árum síðan. Mynd: timarit.is
Allir Íslendingar elska kjötsúpu, enda eiga allar íslenskar fjölskyldur sína uppáhalds uppskrift af kjötsúpunni sinni. Uppskrift sem er alltaf sú eina rétta því að súpan hennar...
Nú í október breytist nafnið á Fetaostinum frá MS yfir í Salatost. Enn fremur mun Fetakubbur nú bera nafnið Salatkubbur. Nafnabreytingarnar eru tilkomnar vegna tilmæla frá...
Í ljósi þess rekstrarvanda, sem veitingafólk stendur frammi fyrir, vegna lokana og takmarkana á starfsemi í kjölfar Covid-19, hefur undirritað veitingafólk sameinað krafta sína við að...
Matvælastofnun óskaði eftir rannsókn lögreglu á markaðssetningu á heimaslátruðu lambakjöti á bændamarkaði á Hofsósi haustið 2018. Rannsókn lögreglunnar leiddi til að lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra gaf út ákæru...