Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að leiðum til að innleiða aðgerðaáætlun embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum....
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards er haldin í ellefta sinn í ár. Hér er um að ræða hlutlausa bransakeppni og var Ísland þátttakandi í fyrsta sinn í...
Íslensk stjórnvöld gerðu á árinu 2019 samning við Efnahags- framfararstofnun Evrópu (OECD) um framkvæmd á sjálfstæðu samkeppnismati á því regluverki sem gildir á sviðum byggingarstarfsemi og...
Í dag, 11. nóvember er þjóðhátíðardagur Póllands og sökum þess hve stór hluti íslensku þjóðarinnar á rætur að rekja til Póllands þá er tilvalið að skoða...
Við mælum með íslensku hörpuskelinni 30/50 2,5kg en þessi vara er alveg einstök, veidd í Breiðafirðinum og einfryst sem tryggir gæðin. Allir sem vilja nota hágæða...