Í tilefni af Sjómannadeginum hefur Þoran Distillery, sem nýverið flutti framleiðslu sína úr Hafnarfirði yfir á Granda, ákveðið að gefa út viðhafnarútgáfu af verðlauna gininu sínu...
Samkvæmt upplýsingum sem Veitingageirinn hefur undir höndum frá heimildarmanni, sem kýs að koma ekki fram undir nafni, hefur Teya nýlega bætt við möguleika fyrir gesti til...
Ef hefðbundnar grillaðar pylsur eru farnar að verða þreyttar þá er þessi mexíkóska grillveisla akkúrat það sem þú þarft til þess að hrista upp í pylsumálum....
Ný alþjóðleg rannsókn, birt í tímaritinu PLOS Climate, sýnir að vínræktarsvæði Evrópu verða fyrir alvarlegustu áhrifum loftslagsbreytinga á heimsvísu. Rannsóknin, sem byggir á gögnum frá yfir...
Fyrir 4 Marineraðar rækjur: 800 g hráar risarækjur 3 msk. brætt smjör 2 kramin hvítlauksrif ½ tsk. karrý 1 msk. saxað kóríander ½ tsk. sjávarsalt Chilliflögur...