Ómótstæðilegt stökkt kjúklingaschnitzel með hvítlaukssósu og kartöflusmælki. Heimilismatur eins og hann gerist bestur en tekinn aðeins lengra með panko brauðraspi sem er stökkari en hefðbundinn brauðraspur...
Bakaður camembert – pikklaður rauðlaukur, tómatar og hunangssinnep. Mynd: Torgið Restaurant Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af...
Það styttist óðum í páskana, enda ekki nema um þrjár vikur þar til þeir halda innreið sína. Mikið er um að vera hjá Sætt og Salt...
Mikill fjöldi fótboltakrakka og foreldrar þeirra fengu óvænt inni á Hótel Laugarbakka eftir að þjóðveginum var lokað í Húnavatnssýslum vegna veðurs í gær. Krakkarnir eru á...
Við spyrjum lesendur veitingageirans: Hversu vel ertu að þér í vínbransanum? Kerfið sér síðan um að birta réttu niðurstöðuna við lokaspurninguna. Gangi ykkur vel.