Portúgölsku veitingamennirnir Nuno Faria og Bento Amaral hafa fest kaup á Fálkahúsinu við Hafnarstræti 1-3, en fasteignin hýsir þrjá veitingastaði í þeirra eigu: Sæta Svínið, Fjallkonuna...
Rannsóknir og vöktun á lundastofninum sýna að lunda hefur fækkað mikið við Íslandsstrendur síðustu 30 ár. Af þeim ástæðum biðla Náttúruverndarstofnun og umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið...
Í lok maí stóð Íslandsstofa, fyrir hönd markaðsverkefnins Seafood from Iceland fyrir fjögurra daga heimsókn til Íslands fyrir vinningshafa úr National Fish & Chip Awards 2025,...
Matreiðslumaðurinn Hinrik Örn Lárusson keppir fyrir Íslands hönd í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d’Or. Ekran er nýr bakhjarl Bocuse d’Or akademíu Íslands og var samstarfssamningurinn undirritaður...