Reykjavík Cocktail Weekend snýr aftur í sinni fyrri dýrð! Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu hátíð í samstarfi við helstu vínbirgja, veitingahús og skemmtistaði Reykjavíkur dagana...
Nú um helgina var Nielsen og OMNOM með PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Vel heppnuð veisla og voru um 100 gestir sem mættu...
Matreiðslumenn, matreiðslunemar, matartæknar, matsveinar, starfsfólk í mötuneytum. Á þessu námskeiði taka þátttakendur fyrir fullverkun á einum lambaskrokki. Þátttakendur fá allt hráefni til notkunar á þessu námskeiði...
Um nokkurt skeið hefur verið umræða um að endurvekja klúbb framreiðslumeistara. Með það að leiðarljósi var boðað til aðalfundar í hinum endurvakna klúbbi á veitingastaðnum Monkeys...
Yfirlýsing frá SVEIT, Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði: SVEIT getur ekki fyrir hönd félagsmanna sinna gengið að tilvonandi samningum SA og Eflingar. Ljóst er, miðað við málflutning...