Þau Silja Hrund og Kristján Eldjárn ásamt börnum sínum Elvari Eldjárn og Elínu Eriku fluttu heim frá Montreal í sumar og hafa tekið við rekstri Konungskaffi...
Stórskotalið úr bransanum er haldið til Saó Paulo í Brasilíu þar sem Jakob Eggerts mun keppa fyrir Íslands hönd í stærstu barþjónakeppni heims. Jakob frá Jungle...
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók á móti keppendum í Euroskills, Evrópumóti iðn-, verk- og tæknigreina nú í vikunni. Eins og fram hefur komið hér á...
Það var margt um manninn og glatt á hjalla þegar suðrænir matreiðslunemendur kynntu rétti úr íslenskum saltfisk í Hótel og matvælaskólanum í MK. Kynningin var samstarf...
Ertu kokkur og langar að hitta aðra kokka? Þá er bransapartý KM góður staður til að byrja á, en partýið verður haldið á laugardaginn 23. september...