Fullt var út úr dyrum á Kaffi Flóru þegar fram fór útgáfuhóf Helvítis matreiðslubókarinnar á dögunum. „Við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segir Ívar Örn Hansen,...
Nóvemberfundur Klúbbs matreiðslumeistara Norðurlands var haldinn nú á dögunum í matsal Útgerðarfélags Akureyringa. Theódór Sölvi Haraldsson matreiðslumeistari mötuneytisins bauð upp á glæsilegan mat í samvinnu við...
Það er fátt betra og hátíðlegra en heitt súkkulaði um jólin! Þetta er heitt súkkulaði sem er fullkomið þegar það á að gera vel við sig...
2 laxaflök 1 bolli salt 1/2 bolli sykur hvítur pipar, úr kvörn dill, ferskt Aðferð: Blandið saman salti og sykri og dreifið yfir laxinn, ásamt pipar...
Dagana 28. nóvember til 2. desember fer fram Heimsmeistaramót barþjóna og er haldin að þessu sinni í Róm. Það er Grétar Matthíasson, sem keppir fyrir Íslands...