Litríkt, jólalegt og hollt á borðið þitt. Krabbameinsfélagið í samstarfi við Banana og Hagkaup óska eftir jólalegum útfærslum á framsetningu á grænmeti, ávöxtum og berjum til...
Óskað er eftir tillögum að hönnun fyrir aðra kynslóð Fernet Branca peningsins fyrir Ísland. Keppnin er opin öllum sem vinna í veitingageiranum á Íslandi og einu...
Jólamarkaðurinn Hjartatorgi opnar um núna um helgina 2 -3 desember. Á markaðnum verður að finna fjölbreytt úrval af sölubásum, matvöru, götubita, ýmsum viðburðum og almennri jóla...
Heimsmeistaramót barþjóna stendur nú yfir í Róm á Ítalíu og lýkur 2. desember næstkomandi. Það er Grétar Matthíasson sem keppir fyrir hönd Íslands. Á heimsmeistaramótinu eru...
Barþjónasenan á Íslandi er mjög öflug og hluti af því að vaxa og dafna er að sækja innblástur og áhrif frá öðrum stöðum. Hingað til lands...