Verð á jólamat hækkaði um 6-17% milli ára, samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ . Verðum var safnað þann 13 desember árið 2023 og þau borin saman við...
Í vikunni sem leið voru starfsmenn Bako Ísberg staddir í Færeyjum, nánar tiltekið í Þórshöfn ásamt aðilum frá ítalska fyrirtækinu Rational Production. Tilgangur ferðarinnar var afhending og uppsetning á sérstökum hitavögnum sem...
Hin árlega Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands til styrktar Mæðrastyrsnefndar er á næsta leiti. Viðburðurinn verður haldinn á miðvikudaginn 20. desember á Karólínistofu á Borginni kl 20. Yfir...
Fyrirtækið Baker family ehf., sem er í eigu bakarameistarans Vals Þórssonar, Elísabetar Sveinsdóttur, Þóreyjar Sveinsdóttur og Gregorz Zielke, tekur við rekstri Sesam Brauðhúss af Lostæti Austurlyst...
12 hvítkálsblöð smjör og flesk 1.5 kg kjötdeig vatn eða soð Ystu blöðin skal taka af, ef þau eru skemmd og losa svo blað fyrir blað...