Hin árlega Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands til styrktar Mæðrastyrsnefndar er á næsta leiti. Viðburðurinn verður haldinn á miðvikudaginn 20. desember á Karólínistofu á Borginni kl 20. Yfir...
Fyrirtækið Baker family ehf., sem er í eigu bakarameistarans Vals Þórssonar, Elísabetar Sveinsdóttur, Þóreyjar Sveinsdóttur og Gregorz Zielke, tekur við rekstri Sesam Brauðhúss af Lostæti Austurlyst...
12 hvítkálsblöð smjör og flesk 1.5 kg kjötdeig vatn eða soð Ystu blöðin skal taka af, ef þau eru skemmd og losa svo blað fyrir blað...
Bæjarins beztu pylsur hafa opnað sinn þriðja sölustað á Keflavíkurflugvelli – nú í brottfararsal flugvallarins við vegabréfaeftirlitið. Fyrirtækið hefur rekið útibú í verslun 10-11 í komusal...
Jólamatarmarkaður Íslands stendur sem hæst í Hörpu nú um helgina og er opið frá kl. 11 – 17. Bændur, sjómenn og smáframleiðendur mæta með fjölbreyttar vörur...