Nátturuöflin hafa enn og aftur minnt okkur rækilega á hversu smá við erum. Þrátt fyrir að eldgosinu norðan Sundhnúks sé lokið vofir óvissan enn yfir Grindvíkingum....
Á fjórða hundrað manns mættu í Skötuveislu á Réttinum í Reykjanesbæ á Þorláksmessu og nutu skötu og meira góðgætis undir ljúfum tónum frá Guðmundi Hermannssyni, Mumma....
Hátíð var í bæ á Borg Restaurant 20. Desember síðastliðin þar sem Jólabolla Barþjónaklúbbs Íslands fór fram. Bollan er árlegur góðgerðaviðburður, en í ár rann allur...
Sigvaldi Jóhannesson matreiðslumaður, betur þekktur sem Silli kokkur hefur flutt veisluþjónustuna en öll aðstaða var með aðsetur í á Kárnsesbraut í Kópavogi og hefur nú flutt...
1.5 kg kjöt 75 gr. tólg eða smjör ¼ kg soðnar kartöflur ½ L mjólk. 1 egg pipar ½ L vatn Saltkjötið er afvatnað vel og...