Bóndadagurinn er fram undan en hann er á föstudaginn 26. janúar næstkomandi. Af því tilefni mun Sigvaldi Jóhannesson matreiðslumaður, betur þekktur sem Silli kokkur bjóða upp...
Núna á vorönn er boðið upp á nám í 2. bekk í matreiðslu á matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA). Er þetta í fimmta skipti sem slíkt...
Sigfús Sigurðsson eigandi fiskbúðar Fúsa tilkynnti á facebook að búðin verði lokuð næstu tvær vikurnar. „Ég er að fara í smá aðgerð.“ Segir Sigfús, sem stefnir...
Alltaf gaman að glugga í gamalt efni á timarit.is. Með fylgir auglýsing frá veitingastaðnum Punktur og pasta sem birt var í Morgunblaðinu föstudaginn 12. maí 1989....
Með nýju ári hafa verið gerðar nokkrar breytingar á matseðli Torgsins á Siglufirði. Þar má sjá nýja rétti á matseðlinum, t.a.m. Nutella „hálfmána“ pizzu, pepperoni og...