Við tenglasafn Freisting.is er búið að bæta við flokk sem heitir „Bloggarar“, en þar er hægt að finna fólk á öllum aldri, kokka, þjóna, matargúrúa ofl. sem...
Það er nú meira hvað veitingabransinn þarf að umbera af sjálfskipuðum veitingarýnum. Jónas Kristjánsson er passlega hættur eftir margra ára niðurrifsstarfemi þegar næsti tekur við. Reyndar...
Ágúst Fannar Einþórsson er tvítugur bakari og er að læra konditori á Skagen í Danmörku á hótelinu Ruths. Hann fór með einum keppanda hótelsins honum Brian...
Anna Björg Þórarinsdóttir, nemandi á ferðalínu sem keppa mun í ferðakynningum, og Bylgja Mjöll Helgadóttir, bakaranemi, sem keppa mun í eftirréttagerð, standa í ströngu í tyrklandi....
Freisting.is óskar eftir umsjónarmönnum til að uppfæra heimasíðuna. Kerfið sem Freisting.is er keyrt á, er mjög auðvelt til notkunar og ef þú kannt að senda tölvupóst,...