Nú stendur yfir fimmta Food n Fun hátíðin og hver að verða síðastur að panta sér borð á veitingastöðunum sem taka þátt í matarveislunni. Sérvalin vínlisti...
Þann 18. mars næstkomandi verður haldin vínþjónakeppni. Þemað verður Evrópa þ.e.a.s. skriflegt próf og blindsmökkun á evrópskum vínum. Til mikils er að vinna, því sigurvegarinn fer til Frakklands...
Gala kvöldverður Food & Fun verður haldinn á morgun laugardaginn 25 febrúar 2006 á Nordica hótel. Von er á um 480 manns í mat. Freisting.is hefur...
Vegna tilkynningarinnar um val á Chianti víni ársins sem Vínklúbburinn stendur fyrir í kvöld, og birtist hér í Vínhorninu fyrir tveim dögum, var haft samband við...
Kampavínið Moet & Chandon verður í öndvegi á sameiginlegum vínlista veitingastaðanna sem taka þátt í Food n Fun. Jafnframt hefur það verið valið hátíðarkampavínið á glæsilegum...