Sá fáheyrður atburður átti sér stað í Norðurlandakeppni Vínþjóna sem var haldin í Helsinki um helgina að 6 af 9 keppendunum voru konur og þrjár þeirra...
Weingut SANDHOFER er lítið vínhús (15 ha) í Burgenland í Austurríki, við stærsta stöðuvatn Austurríkis Neusiedlersee. Það hefur getið sér gott orð fyrir vandaða framleiðslu og...
Aðalfundur Alþjóðasamtaka Vínþjóna var haldinn í byrjun mánaðarins í Austurríki og ný stjórn var kosin. Japaninn Kasuyoshi Kosai var kosinn forseti og sá eini sem fékk...
Elísabet Alba Valdimarsdóttir, besti vínþjónn Íslands 2006 sem starfar á Vox Restaurant, er á leiðinni til Helsinki þar sem hún keppir á morgun í Norðurlandakeppni Vínþjóna....
Tímamót hjá Meisturunum í uppskriftarhorni Mbl.is en þar hafa þeir fengið snillinginn Agnar Sverrisson, matreiðslumann og eiganda á nýja veitingastaðarins Texture í London, til að sýna...