Veglegt og villt villibráðarbröns á Hótel Reykjavík Grand sunnudaginn 27. október frá kl. 12-15. Þetta ættu matarunnendur ekki að láta framhjá sér fara. Athugið að Villibráðarbrönsinn...
Sítrónu- & Feykis ravioli, Norður-Atlantshafshumar, humarsósa. Myndir: Tides Er nýr réttur eða eitthvað spennandi á matseðli hjá þér? Sendu okkur upplýsingar.
Nýverið var haldin kokteilakeppni á vegum íslenska ginins Marberg þar sem helsta kokteilagerðarfólk landsins kom saman til þess að gera hinn fullkomna “sjávarkokteil.” Þema keppnarinnar var...
„Ég fékk þær leiðinlegu fréttir í gær að fiskverslunin í Trönuhrauni í Hafnarfirði hefði ákveðið að hætta rekstri. Ástæðuna veit ég ekki, en þetta eru sorglegar...
Í nýlegri frétt RÚV kom fram að gjaldþrotum veitingastaða á Íslandi hefur fjölgað um 75% milli ára, enda sé staðan sérstaklega erfið vegna mikilla hækkana á...