Magnús R. Magnússon framkvæmdastjóri Garra og Alfreð Ó. Alfreðsson forseti KM 29. apríl s.l. var kynntur formlega nýr gull-samstarfssamningur Klúbbs Matreiðslumeistara og Garra ehf. Var...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistaraverður haldinn þriðjudaginn 5. maí 2009 og hefst kl 17.00 stundvíslega á 2. hæð Radison SAS Hótel Sögu. Aðalfundarstörf eru:1. Fundur settur 2. Kosning fundarstjóra 3. Kosning...
Alfreð Ómar Alfreðsson og Magnús Ólafsson 17. apríl s.l. var formlega undirritaður gull-samstarfssamningur KM og Markaðsnefndar mjólkuriðnaðarins MMI og gerðu þeir Magnús Ólafsson og Alfreð Ómar Alfreðsson...
Frá keppninni Matreiðslumann ársins 2008 Það er sannkölluð sælkerahelgi 8. – 10. maí næstkomandi helgi, þar sem fjölmargar keppnir verða í boði, t.a.m Vínþjónn Ársins 2009,...
Matreiðslufréttamaðurinn Robert Makłowicz frá Póllandi hélt smá tölu á Grandhótel föstudaginn 1. maí síðastliðin, ekki voru margir Íslendingar mættir og mátti telja þá á fingrum annarar...