Nú um helgina verður Matur og Málþing í Norræna húsinu á vegum þess og í samstarfi við Slow Food Reykjavík á laugardaginn 9. maí klukkan 14°°...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistaraverður var haldinn þriðjudaginn 5. maí 2009 á Radison SAS Hótel Sögu. Eftir fundinn var félögum boðið í heimsókn til samstarfsfyrirtækis okkar BakóÍsberg. Þar...
Þeir félagar Stefán Guðjónsson (vínsmakkarinn) og Sævar Már Sveinsson margverðlaunaður vínþjónn hafa sett af stað nýjan þátt á vefsíðunni Smakkarinn.is. Einu sinni í mánuði koma...
Það er farin að skapast viss stemning í kringum útgáfu á vörulista fyrirtækisins, en hann var nú kynntur í 3. sinn með þessum formerkjum og það...
Skriflega prófið, í þetta sinn um vín frá Ameríku alemnnt, Kaliforníu sérstaklega og Delicato í lokin, er að baki og 4 þátttakendur komast í úrslit. Þau...