Dómarar að störfum Fjölmargar myndir hafa verið settar inn í myndasafnið frá keppnunum Vínþjónn ársins og Matreiðslumaður ársins. Það er Matthías Þórarinsson matreiðslumeistari og ljósmyndari sem...
Samtímis sýningunni ferðalög og frístundir fer fram í Reykjavík Norðurlandaþing NKF. Í tengslum við þingið verður haldin keppnin Matreiðslumaður Norðurlanda, sem ennfremur fer fram á sýningunni...
Við vorum nokkrir sem hittust í gær á Orange til að smakka á og koma með ábendingar og auðvitað var crew 1 frá Freisting.is með, en...
Samkvæmt heimildum freisting.is þá hefur heildsölufyrirtækið Dreifing ehf. keypt fyrirtækið Júlls Sjávarfang af honum Júlíusi Högnasyni hjá Atlastaðafiski. Ekki er vitað um áætlanir hjá Dreifingu með...
Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður ársins 2007 og starfar í Grillinu á Sögu hefur verið að undirbúa sig fyrir Norðurlandakeppnina í matreiðslu sem verður haldin laugardaginn 9....