Verðlaunakokkurinn Friðrik Valur leikur listir sínar í eldhúsinu á Humarhúsinu og töfrar fram matseðil að hætti veitingahúss hans á Akureyri. Fimmtudagurinn 18., föstudagurinn 19. og laugardagurinn...
Þann 2 febrúar síðastliðinn var haldið námskeið um Norræna eldhúsið í Hótel og- matvælaskólanum í Kópavogi. Bocuse d´Or Akademían á Íslandi í samstarfi við Iðuna fræðslusetur...
Aðfaranótt síðastliðins þriðjudags var brotist inn í veitingastaðinn Pizza Islandia við Eyraveg á Selfossi. Þaðan var stolið silfurgráum Epson skjávarpa, HP fartölvu, nokkrum flöskum af sterku...
11. febrúar síðastliðin veitti Gourmand akademían verðlaun fyrir bestu uppskriftabækururnar sem valdar voru úr gríðarlegum fjölda og urðu tvær íslenskar bækur fyrir valinu. Önnur verðlaun í...
Ib Wessman, Bragi Ingason og Hörður Héðinsson Þorrafundur Klúbbs Matreiðslumeistara hófst í nýju eldhúsi hjá Múlakaffi veisluréttir sem hefur sett á laggirnar í húsnæði við hliðina á...