Í gegnum árin hafa íslenskir keppendur í Bocuse d´Or fengið sérvef sem tileinkaður er fyrir hverja keppni fyrir sig. Eins og kunnugt er þá hefur Þráinn...
Þriðjudaginn 16. mars síðastliðinn kom út Michelin bæklingurinn Main cities of Europe. Í þeim bæklingi er að finna Michelinstaði í helstu borgum Evrópu og þar...
Tómatar hafa um aldanna rás verið mikils metnir meðal sælkera en nú virðist meira í þennan fagurrauða ávöxt spunnið en áður var haldið. Sænska dagblaðið Sydsvenskan...
Bo Bech á michelin stjörnustaðnum Paustian í Kaupmannahöfn setti í fyrra haust inn á heimasíðu sína video af Alkemistanum, smakkseðli sínum. Þar var hægt að sjá...
Já veitingastaðurinn Madonna á Rauðarárstíg hefur aftur opnað dyr sínar fyrir viðskiptavinum, nýir rekstraraðilar hafa tekið við en það eru þeir Aðalsteinn Sigurðsson lærður hótelstjóri frá...