Nýr veitingastaður Austurlandahraðlestarinnar opnar í Kringlunni í vikunni. Þetta verður fjórði veitingastaðurinn undir merkjum Austurlandahraðlestarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Forráðamenn staðarins buðu vinum og vandamönnum til vígslu staðarins...
Stötvig Hotell er nýtt hótel við Larkollen fyrir miðjum Osló firðinum sem opnar 11. nóvember kl: 11:00 (11.11 – kl. 11). Stötvig Hotell er strand hótel...
Kaffitár opnaði í morgun nýtt bakarí á Nýbýlaveginum að auki bakvinnslueldhús fyrir kaffihúsin sín, en kaffihúsið er á jarðhæðinni framan við bakaríið, auk þess sem skrifstofur...
Gerð var könnun hjá lesendum veitingageirans um það hvað fagmenn eru með heildarlaun fyrir mánuðinn í vaktavinnu og var útkoman mismunandi. Flest atkvæði fengu tveir valmöguleikar,...
Fosshótel vinnur að opnun á nýjum hótelum. Annað hótelið er á Fáskrúðsfirði, Fosshótel Austfirðir, og mun það opna vorið 2014. Hitt hótelið er við Höfðatorg í...