Mjög vönduð kvöldnámskeið verða haldin í brýnslu á kokkahnífum með japanskri aðferð hjá Progastro dagana 24. og 25. september. Námskeiðin hefjast klukkan 18:00 og standa yfir...
Fjórar fagkeppnir eru framundan nú í lok september og verður veitingageirinn.is á vaktinni og færir ykkur fréttir, myndir, tilkynningar af öllum keppnunum. Keppnirnar eru Bakari ársins...
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2013 verður haldin dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Hér að neðan er nánari upplýsingar um keppnisfyrirkomulag: Úrslit Keppendur...
Meira en 300 þátttakendur horfðu á spennandi úrslit í Norrænu Sommelier Championship sem fór fram sunnudaginn 15. september s.l. á „Gamle Logen“ í Osló. Sjö norrænir...
Í eina tíð voru um 800 pylsuvagnar í Danmörku, en nú eru þeir komnir niður í um 100 vagna á kostnað aukinnar samkeppni og var það...