Keppnin Matreiðslumaður ársins 2013 verður haldin dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Forkeppnin er haldin föstudaginn 27. september og þeir sem ná...
Ný skoðanakönnun hefur verið sett af stað og er hægt að taka þátt í henni hér að neðan og eins er hún staðsett hægra megin á...
„Enginn luns er ókeypis“ sagði maðurinn á sínum tíma, og því koma þessar fátæklegu línur núna sem hefðu átt að birtast fyrir löngu. Þetta hefur verið...
Í dag fór fram úrslit í Bocuse d´Or Norge í Mathallen i Oslo. Þátttakendur voru 6 af þekktustu matreiðslumönnum Noregs og sá sem vann heitir Örjan...
Við fengum boð á New York daga á Vox restaurant sem standa yfir um þessar mundir hjá þeim alveg fram á sunnudag. Þar hafa þeir fengið...