Suðureyri er lítið og skemmtilegt sjávarþorp á Vestfjörðum og í þorpinu er öflugur ferðaþjónn sem heitir Fisherman sem rekur verslun, veitingar og gistihús. Árið 2000 keyptu...
Á heimasíðu Kaffibarþjónafélagsins má lesa ítarlega samantekt á degi tvö á Nordic Barista Cup (NBC) sem haldin er í Osló, en umfjöllunina er hægt að lesa...
Beikonhátíðin „Bacon Reykjavík Festival“ fór fram á Skólavörðustíg í dag og er þetta í þriðja skipti sem þessi hátíð er haldin. Fjölmörg veitingahús buðu upp á...
Á fimmtudaginn 29. ágúst s.l. fór fram kokteilkeppni á Kjarvalsstöðum sem Meet in Reykjavík og Ísland – allt árið stóðu fyrir. Uppleggið var að blanda drykk...
Það er ekki á hverjum degi sem ný íslensk vínbók kemur út og að því tilefni var útgáfugleði á Vínbarnum í gær fimmtudaginn 5. september þar...