Ég gerði mér ferð í Chelsea hverfið til að heimsækja Búllufólk á nýjasta staðinn sem opnaði fyrir skemmstu. Klukkustundarferð var svo sannarlega þess virði og ánægjulegt...
Í gær fór fram keppnin um titilinn Kahlúa eftirrétturinn 2014 og voru 29 keppendur sem tóku þátt. Eftirréttirnir byrjuðu að streyma inn um hádegisbilið í gær...
Ísafold Bistro – Bar & Spa er nýr veitingastaður staðsettur í hjarta Reykjavíkur á Center Hotel Þingholti. Matseðillinn er árstíðarbundinn og er því afskaplega fjölbreyttur...
Nú eru kominn nýr rekstraraðili veitingastaðarins á Hótel Keflavík sem tekur nýtt nafn, KEF restaurant & bar og er staðsettur í Iðnó skálanum. Það er Jenný...
Fresco er nýr veitingastaður við Suðurlandsbraut 4 þar sem veitingastaðurinn Ali baba var áður húsa. Fresco kemur til með að leggja áherslu á ferska og frumlega...