Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veisluþjónustunnar Soho sem staðsett er í Grófinni 10c í Reykjanesbæ, hefur keypt húsnæðið við Hrannargötu 6 þar sem Ragnars bakari var...
Hátíð bjórsins er nú haldin í þriðja sinn. Þá munu koma saman mörg af betri brugghúsum landsins og nú í fyrsta skiptið, heildsalar landsins og...
Borðin hjá framreiðslunemum í sveinsprófinu verða til sýnis klukkan 14:00 á miðvikudaginn næstkomandi og eins á fimmtudaginn klukkan 14:00 í Hótel- og matvælaskólanum. Mynd: úr safni...
Á morgun þriðjudaginn 20. maí klukkan 16:00 verða borðin hjá sveinsprófsnemendum í bakaraiðn til sýnis í Hótel- og matvælaskólanum. Mynd: úr safni /Smári
Á morgun verður sýning á kalda matnum í sveinsprófunum í matreiðslu. Það eru 18 sem taka kalda stykkið núna og þau verða til sýnis eins og...